Landsvirkjun
Landsvirkjun
Landsvirkjun

Viltu leiða mannauðinn okkar?

Við leitum að öflugum og jákvæðum mannauðsstjóra til að leiða okkur til framtíðar þar sem starfsánægja og árangur haldast áfram í hendur. Mannauðsstjóri Landsvirkjunar leiðir öflugt teymi á skrifstofu forstjóra og heyrir undir aðstoðarforstjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • móta og innleiða mannauðs- og jafnréttisstefnu í samræmi við heildarstefnu Landsvirkjunar
  • stuðla að jákvæðri, heilbrigðri og árangursdrifinni fyrirtækjamenningu
  • veita faglegan stuðning við stjórnendur og þróun liðsheildar
  • hafa umsjón með ráðningum, starfsþróun, fræðslu, starfsmannasamtölum og vinnustaðagreiningum
  • tryggja faglega launavinnslu, launagreiningar og viðhald jafnlaunakerfis
  • hafa yfirsýn yfir starfsumhverfi og vinnuaðstöðu með áherslu á heilsu, öryggi og aðbúnað
  • byggja undir vellíðan, farsæld og sveigjanleika innan fyrirtækisins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði mannauðsstjórnunar, sálfræði, lögfræði eða félagsvísinda
  • stjórnunarreynsla af því að leiða mannauðsmál og teymi mannauðssérfræðinga
  • góð samskiptafærni, hæfni til að stuðla að samvinnu og byggja traust
  • drifkraftur í starfi, áræðni og metnaður til að leiða fólk áfram til árangurs
  • sterk greiningarhæfni, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun
Auglýsing birt11. apríl 2025
Umsóknarfrestur30. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Katrínartún 2, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar