

Viltu kenna bifvélavirkjun?
Laus er til umsóknar staða kennara í bifvélavirkjun við Borgarholtsskóla frá vorönn 2026.
Um er að ræða 100 % starf.
Helstu verkefni og ábyrgð
Um er að ræða kennslu í hinum ýmsu greinum bifvélavirkjunar.
Menntunar- og hæfniskröfur
-
-
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (leyfisbréf fylgi umsókn)*
- Iðnmeistararéttindi í bifvélavirkjun
- Góð samskiptafærni
- Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
*Fáist ekki starfsmaður með leyfisbréf til kennslu kemur til greina að ráða fagmenntaðan einstakling tímabundið til starfa sbr. lög nr. 95/2019.
-
Auglýsing birt11. nóvember 2025
Umsóknarfrestur21. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Mosavegur 1A, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Skóla- og frístundaliðar í Krakkaberg - Setbergsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Eyrarskjól - Stuðningsfulltrúi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Leikskólinn Eyrarskjól - Leikskólakennari/Leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Verkfæravörður
Hekla

Leikskólakennari óskast í leikskólann Kirkjuból
Leikskólinn Kirkjuból

Leikskólakennari - Fullt starf / tímavinna
Leikskólinn Vinagerði

Leiðbeinandi
Svalbarðsstrandarhreppur

Umsjón með bílaflota Orkuveitunnar
Orkuveitan

þjálfun iðkenda með fötlun í íþróttum
Gerpla

Leikskólakennari
heilsuleikskólinn Urriðaból II

Kennari eða reynslumikill leiðbeinandi óskast
Furugrund

Skýjaborg auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Skýjaborg