Hárækt ehf (VAXA)
Hárækt ehf (VAXA)
Hárækt ehf (VAXA)

Viðskiptastjóri - tímabundin ráðning

Hárækt ehf óskar eftir metnaðarfullum og söludrifnum viðskiptastjóta til starfa. Um tímabundna ráðningu er ræða.

Viðskiptastjóri er ábyrgur fyrir sölu og þjónustu við viðskiptavini fyrirtækisins ásamt öðrum verkefnum. Við leitum að einstaklingi sem er söludrifinn og tilbúinn að leggja sitt af mörkum við að halda áfram uppbyggingu á sölu á vörum undir vörumerki VAXA ásamt því að veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Sala til núverandi viðskiptavina ásamt öflun nýrra viðskiptasambanda
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
  • Umsjón með birgðum
  • Reikningagerð
  • Samskipti og skipulag við framleiðslueiningu
  • Umsjón með útstillingum í verslunum
  • Þátttaka í gerð söluáætlana
  • Tilfallandi útkeyrsla á vörum
  • Þátttaka í vöruþróun
  • Ýmis tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sölustörfum
  • Framúrskarandi þjónustulund og áhugi á sölu
  • Frumkvæði, áreiðanleiki og skipulögð vinnubrögð
  • Sveiganleiki og geta til að vinna undir álagi
  • Heiðarleiki, stundvísi og metnaður
  • Mjög góð samskiptahæfni, kurteisi og jákvæðni
  • Framúrskarandi íslensku kunnátta
  • Góð enskukunnátta
  • Góð almenn tölvukunnátta
  • Bílpróf
  • Reynsla af sölu á matvælum eða B2B kostur
  • Reynsla af Business Central kostur
Auglýsing birt24. september 2024
Umsóknarfrestur9. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Lambhagavegur 19, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.ViðskiptasamböndPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar