UN Women á Íslandi
UN Women á Íslandi
UN Women á Íslandi

UN Women á Íslandi leitar að liðsstyrk!

Um er að ræða frábært tækifæri til þess að vera hluti af einstökum hóp hjá UN Women á Íslandi sem saman vinnur að því að fræða fólk um mannréttindi og jafnrétti. Starfið felur í sér að bjóða fólki að gerast mánaðarlegir styrktaraðilar samtakanna í úthringiveri UN Women á Íslandi.

Með þessu mikilvæga starfi getur þú lagt baráttunni fyrir jafnari og betri heim lið. Starfið er mjög gefandi og felur í sér lærdóm af starfi alþjóðasamtaka, sölumennsku og framkomu. Tilvalið fyrir þau sem hafa áhuga að starfa á alþjóðavettvangi eða fyrir alþjóðastofnanir.

Starfið er mjög hentugt fyrir nema.

Helstu verkefni og ábyrgð

Safna mánaðarlegum styrktaraðilum

Fræða almenning um málefni UN Women

Menntunar- og hæfniskröfur

Góð samskiptahæfni og hrífandi framkoma

Samviskusemi, rík þjónustulund, metnaður og áreiðanleiki

Áhugi á jafnréttis- og mannréttindamálum er kostur

Reynsla af sölumennsku er góður kostur

Góð íslenskukunnátta skilyrði

Sjálfstæð vinnubrögð og stundvísi

Fríðindi í starfi

Sveigjanlegar vaktir, laust er á vaktir á þriðjudögum og miðvikudögum.

Reglulegir kynningar- og fræðslufundir með þjálfun í framkomu

Góð laun fyrir metnaðarfulla einstaklinga: árangurstengdar bónusgreiðslur

Gott starfsumhverfi 

Auglýsing birt4. október 2024
Umsóknarfrestur14. október 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sölumennska
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar