
Vegagerðin
Vegagerðin þróar og annast samgöngukerfi, á sjó og landi, á sem hagkvæmastan hátt með þarfir samfélagsins, öryggi vegfarenda og umhverfissjónarmið að leiðarljósi.
Um 350 starfsmenn Vegagerðarinnar starfa á 18 starfsstöðvum víðsvegar um landið.

Viðhald og eftirlit með tækjum og búnaði
Við leitum að handlögnum starfsmanni á vélaverkstæði Vegagerðarinnar í Borgarnesi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við vélar, tæki og búnað á starfsstöðinni.
- Viðhald og eftirlit með vetrarbúnaði, t.d. ferilvöktunarbúnaði, sanddreifurum, snjótönnum, snjóblásurum o.fl.
- Þjónusta við vegbúnað og mælitæki.
- Önnur tilfallandi störf.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf sem nýtist í starfi, æskilegt
- Starfsreynsla sem nýtist í starfi, æskileg
- Hæfni í mannlegum samskiptum
- Frumkvæði og hæfni að vinna í teymi
- Gott vald á íslensku
- Góð tölvufærni
- Góð öryggisvitund
Auglýsing birt16. maí 2025
Umsóknarfrestur2. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Borgarbraut 66, 310 Borgarnes
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður á breytingaverkstæði
Arctic Trucks Ísland ehf.

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.

Hellulagnir
Fagurverk

Uppsetningarmaður
Casalísa

Vilt þú smíða framtíðina með okkur - Verkstjóri í stálsmíði
Terra hf.

Hlauparar - Terra Akureyri - sumarvinna
Terra hf.

Verkstjóri á Akureyri
Vegagerðin

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Starfsmaður í skiltagerð - Vanir og óvanir
Velmerkt ehf

Starfsmaður í bílamerkingar – spennandi tækifæri hjá Signa.
Signa ehf