Langanesbyggð
Langanesbyggð
Langanesbyggð

Við leitum að þér - Samfélagsfulltrúi á Bakkafirði

Hvað býður þín?
Dreymir þig um starf sem er mótað að þínum eigin styrkleikum? Vildu taka þátt í að þróa sterkt og blómstrandi samfélag í kring um þig? Þá er þetta spennandi tækifæri í samfélagsþróun á einstökum stað.
Við leitum að skapandi og framtaksömum einstaklingi vil að vinna að verkefnum sem hafa raunveruleg áhrif á samfélagið á Bakkafirði. Starfið felur í sér ákveðið frelsi til að nýta eigin hugmyndir og færni í mótun framtíðarinnar. Boðið er upp á hvetjandi vinnuumhverfi þar sem þú færð stuðning í verkefnum þínum og getur vaxið og þróast sem einstaklingur.
Aðsetur er í skemmtilegum nýjum samrýmum á Bakkafirði.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Tengiliður samfélagsins á Bakkafirði og hverfisráðs Bakkafjarðar við stjórnsýslu sveitarfélagins. 
  • Samstarf og samráð við "Kistuna - þekking og þróun" á Þórshöfn. 
  • Tengiliður við Menningarmiðstöð Þingeyinga og Safnahúsið á Húsavík
  • Þróa nýjar lausnir og vinna að verkefnum sem styrkja byggð og atvinnulíf á Bakkafirði. 
  • Að sýna frumkvæði í að finna verkefni sem hafa áhrif á samfélagið á Bakkafirði.
  • Vinna með Bakkfirðingum að því að styrkja menningar- lista- og félagslíf á Bakkafirði. 
Menntunar- og hæfniskröfur

Ert þú manneskjan sem við leitum að?

  • Góð almenn menntun sem nýtist í starfi.
  • Hugmyndarík/ur, frumleg/ur, og tilbúin/n að hugsa út fyrir rammann. 
  • Vilt búa í á einstökum stað í náttúrulegu umhverfi.
  • Þú vilt vinna að fjölbreyttum verkefnum sem þú mótar til framtíðar.
  • Getur tekið að þér ýmis verkefni sem tengjast þróun byggðarinnar á Bakkafirði. 
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur22. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bakkafjörður í Langanesbyggð
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar