Garri
Garri
Garri

Mannauðsstjóri

Garri auglýsir eftir metnaðarfullum og öflugum mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Garra en fyrirtækið leggur áherslu á öflugt fræðslustarf og tækifæri til faglegs og persónulegs vaxtar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirumsjón með mannauðsmálum Garra
  • Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðsmála
  • Umsjón með ráðningum starfsmanna í samvinnu við stjórnendur
  • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
  • Fræðsla og starfsþróun
  • Almenn upplýsingagjöf varðandi kjaramál, túlkun kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög
  • Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg
  • Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsstjórnun
  • Framúrskarandi samskiptahæfileikar
  • Frumkvæði, sjálfstæði, drifkraftur og metnaður í starfi
  • Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
  • Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti
  • Góð hæfni í ensku
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar