Garri
Garri er öflugt þjónustufyrirtæki í innflutningi á hágæða matvörum, umbúðum og hreinlætislausnum á fyrirtækjamarkaði. Við leggjum áherslu á framúrskarandi þjónustu sem felst í fjölbreyttu og nýstárlegu vöruframboði, áreiðanleika og afhendingaröryggi, sem og í fræðslu og faglegri ráðgjöf til viðskiptavina. Við leggjum allt kapp á að vera eftirsóttur vinnustaður sem er leiðandi í tækni, og leggur áherslu á skilvirkan og sjálfbæran rekstur. Við höfum ástríðu fyrir okkar starfi, erum framsækin, heiðarleg og áreiðanleg. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns sem hefur gildi fyrirtækisins að leiðarljósi í öllu sínu starfi. Gildin endurspegla grundvallarviðhorf og hugmyndir sem liggja að baki fyrirtækjamenningu Garra.
Mannauðsstjóri
Garri auglýsir eftir metnaðarfullum og öflugum mannauðsstjóra. Mannauðsstjóri ber ábyrgð á þróun og framkvæmd mannauðsstefnu Garra en fyrirtækið leggur áherslu á öflugt fræðslustarf og tækifæri til faglegs og persónulegs vaxtar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Yfirumsjón með mannauðsmálum Garra
- Þróun ferla og umbóta á sviði mannauðsmála
- Umsjón með ráðningum starfsmanna í samvinnu við stjórnendur
- Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsmenn
- Fræðsla og starfsþróun
- Almenn upplýsingagjöf varðandi kjaramál, túlkun kjarasamninga og samskipti við stéttarfélög
- Framkvæmd og eftirfylgni vinnustaðagreininga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun á sviði mannauðsmála æskileg
- Víðtæk þekking og reynsla af mannauðsstjórnun
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar
- Frumkvæði, sjálfstæði, drifkraftur og metnaður í starfi
- Skipulagshæfni og öguð vinnubrögð
- Mjög gott vald á íslensku í ræðu og riti
- Góð hæfni í ensku
Auglýsing birt7. janúar 2025
Umsóknarfrestur15. janúar 2025
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Enska
Mjög góðNauðsyn
Staðsetning
Hádegismóar 1, 110 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Ráðgjafi í launalausnum Kjarna
Origo hf.
Verkefnastjóri endurbótaverkefna á Norðurlandi
Landsvirkjun
Verkefnastjóri eigna og viðhaldsstýringar
Steypustöðin
Skólastjóri útilífsskóla Svana
Skátafélagið Svanir
Mannauðsráðgjafi
RÚV
Gæðastjóri í heilbrigðisþjónustu
Eir, Skjól og Hamrar hjúkrunarheimili
Einingaverksmiðjan leitar að verkefnastjóra framleiðslu
Einingaverksmiðjan
Sérfræðingur í launum hjá ECIT Bókað ehf.
ECIT
Verkefnastjóri á skrifstofu Siðmenntar
Siðmennt
Verkefnastjóri
Sveitarfélagið Skagafjörður
Sérfræðingur í upplifun viðskiptavina
Pósturinn
Engineering Manager, Reykjavik
Asana