
Kjörbúðin
Verslanir Kjörbúðarinnar eru 15 talsins og eru staðsettar á landsvísu. Við kappkostum að bjóða gott úrval, lágt verð og ferskar vörur á hverjum stað. Kjörbúðin gerir viðskiptavinum sínum kleift að versla daglega allar helstu nauðsynjavörur á samkeppnishæfu verði. Vikulega bjóðum við upp á girnileg og fjölbreytt tilboð og spannar úrvalið allt frá þurrvöru yfir fersk vöru.

Verslunarstjóri - Kjörbúðin Dalvík
Kjörbúðin auglýsir eftir verslunarstjóra í verslun sína á Dalvík. Viðkomandi þarf að vera jákvæð, ábyrgðarfull og kraftmikil manneskja sem hefur gaman af mannlegum samskiptum. Um er að ræða fullt starf.
Verslunarstjóri ber ábyrgð á rekstri verslunar og hefur umsjón með almennri starfsmannastjórnun.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Ábyrgð á rekstri verslunar
- Ábyrgð og umsjón með starfsfólki verslunar
- Samskipti við viðskiptavini og birgja
- Ábyrgð á vöruframsetningu og áfyllingum
- Ábyrgð á birgðahaldi í verslun
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðskipta- eða verslunarfræðum mikill kostur
- Marktæk reynsla af stjórnun hjá verslunar- og/eða þjónustufyrirtæki
- Styrkleiki í mannlegum samskiptum, sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur til starfsmanna í boði
- Afsláttarkjör í verslunum Samkaupa
- Velferðarþjónusta Samkaupa
- Tækifæri til menntunar
Auglýsing birt30. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Dalvík , 620 Dalvík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Fjölbreytt og skemmtilegt starf
Tannlæknastofa Grafarvogs

Söluaðili fyrir sérsniðnar vörur – sveigjanlegt starf
GGWP ehf.

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sölumaður Fagverslun
Rafkaup

Lagerstjóri
Ræktunarsamband Flóa og Skeiða

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.

Söluráðgjafi einstaklinga
Afkoma vátryggingarmiðlun ehf.

Aðstoðarverslunarstjóri
Next

Afgreiðslustarf í verslun okkar á Glerártorgi
Ullarkistan ehf

Starfsmenn í hlutastörf
Álnavörubúðin