
Samskip
Samskip eru kraftmikill og líflegur vinnustaður. Hjá Samskipum á Íslandi starfa um 500 starfsmenn af 31 þjóðernum í fjölbreyttum störfum. Við leggjum áherslu á jákvæð og góð samskipti og við berum virðingu fyrir störfum hvers annars. Það er okkur mikilvægt að búnaður á starfsstöðvum okkar sé til fyrirmyndar.

Verkstjóri á starfsstöð Samskipa á Selfossi
Við leitum að kraftmiklum og skipulögðum leiðtoga til starfa á starfsstöð okkar á Selfossi. Unnið er mánudaga til föstudaga.
Starfssvið
- Dagleg verkstýring á starfsstöð
- Skipulagning og forgangsröðun verkefna
- Ábyrgð á móttöku og vörudreifingu
- Ábyrgð á þjónustu og afgreiðslu viðskiptavina fyrirtækisins
- Meta afkastagetu með það að marki að hámarka nýtingu og framlegð
- Samskipti við innri og ytri viðskiptavini
- Ábyrgð á að verkefni séu unnin og afgreidd í samræmi við þjónustustaðla
Hæfnikröfur
- Marktæk reynsla af verkstjórn
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Vinnuvélaréttindi er kostur
- Afburða samskiptahæfni og jákvætt viðmót
- Rík þjónustulund og sveigjanleiki
- Metnaður til þess að ná árangri í starfi
- Skipulögð og lausnamiðuð hugsun
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til þess að sækja um.
Umsóknarfrestur er til og með 2. febrúar. Umsækjendur verða að hafa náð 18 ára aldri, hafa sterka öryggisvitund og hreina sakaskrá.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sverrir Unnarsson í netfangið [email protected]
Auglýsing birt19. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 69, 800 Selfoss
Starfstegund
Hæfni
SamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinnuvélaréttindi
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (7)

Gróðurhúsatýpa sem elskar tómata.
Sólheimasetur ses

Verkstjóri garðyrkju - Þjónustumiðstöð
Hafnarfjarðarbær

Verkstjóri - jarðvinna og veitulagnir
Stéttafélagið ehf.

Verkstjóri á Þórshöfn - Ísfélag hf.
Ísfélag hf.

Verkstjóri timbursölu Fagmannaverslunar
Húsasmiðjan

Bifvélavirki / Mechanic
Lotus Car Rental ehf.

Verkstjóri
Garðlist ehf