Húsasmiðjan
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan

Verkstjóri timbursölu Fagmannaverslunar

Við leitum að harðduglegum og ábyrgum verkstjóra í timbursölu Fagmannaverslunar í Kjalarvogi. Starfið felur meðal annars í sér daglega stýringu á starfssemi timburdeildar, mannaforráð og eftirfylgni með verkferlum, s.s. er varða móttöku, tínslu og afgreiðslu vara, reglum um tækjanotkun og vörumeðhöndlun.

Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í lifandi umhverfi þar sem öll vinnuaðstaða er til fyrirmyndar í nýlegu húsnæði, vinnutæki eru ný og vinnuumhverfið snyrtilegt. Við leggjum ríka áhersla á jákvætt hugarfar og að vinna saman að því alla daga að veita framúrskarandi þjónustu til okkar viðskiptavina.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegu starfi æskileg
  • Reynsla af stjórnun og mannaforráðum
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð
  • Góð tölvukunnátta
  • Gott vald á ensku og íslensku
  • Sterk öryggisvitund
  • Lyftarapróf, J réttindi eru kostur
Fríðindi í starfi
  • Styrkir til heilsueflingar
  • Aðgangur að orlofshúsum
  • Hleðslustöðvar við starfsstöð
  • Afsláttarkjör til starfsmanna í verslunum Húsasmiðjunnar, Ískrafts og Blómaval.
Auglýsing birt12. janúar 2026
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Kjalarvogur 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.LagerstörfPathCreated with Sketch.LeiðtogahæfniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.VaktaskipulagPathCreated with Sketch.VöruflutningarPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar