
Hampiðjan Ísland ehf
Hampiðjan er eitt stærsta veiðarfærafyrirtæki heims með starfsemi í 15 löndum
Verkfræðingur/tæknifræðingur
Við leitum að starfsmanni sem hefur mikinn áhuga á veiðum og veiðarfærum
til að taka þátt í hönnun, teikningu og þróun á botn- og flottrollum.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Teikning í AutoCAD.
• Hermun á hegðun trolla í þrívíddarforritum.
• Ráðgjöf til útgerða og skipstjóra.
• Útreikningar á toggetu fiskiskipa og togmótstöðu veiðarfæra.
• Þátttaka í vöruþróun á efnum í veiðarfæri.
• Þróun á veiðitækni framtíðarinnar í samstarfi við útgerðir og tæknifyrirtæki í sjávarútvegi.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun í tæknigrein.
• Góð kunnátta á AutoCAD.
• Reynsla af botn- og flottrollsveiðum er kostur.
• Menntun og starfsreynsla í netagerð er kostur.
• Góð enskukunnátta.
• Starfið kallar á ferðalög og stundum sjóferðir með viðskiptavinum.
Auglýsing birt10. október 2025
Umsóknarfrestur25. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skarfagarðar 4, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Field Service Specialist
Marel

Viðskiptastjóri
Vistor

Deildarstjóri teiknistofu
Norðurorka hf.

Byggingafræðingur / Constructing Architect
COWI

BIM sérfræðingur / BIM specialist
COWI

Hefur þú þekkingu á byggingu eða hönnun húsa?
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)

Byggingarverk- eða tæknifræðingur á framkvæmdasvið
Norconsult Ísland ehf.

Leiðtogi fasteignaþjónustu
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

Quality Center Engineer
Embla Medical | Össur

Sérfræðingur í tæknimálum ökutækja
Samgöngustofa

Line Drive Supervisor
NEWREST ICELAND ehf.

Sérfræðingur í landupplýsingum óskast á Akureyri
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun (HMS)