Háskóli Íslands
Háskóli Íslands
Háskóli Íslands

Verkefnisstjóri nýsköpunarstuðnings á Vísinda- og nýsköpunar

Laust er til umsóknar starf verkefnisstjóra nýsköpunarstuðnings á Vísinda- og nýsköpunarsviði Háskóla Íslands, tímabundið til 18 mánaða.

Vísinda- og nýsköpunarsvið sinnir m.a. stuðningi við nýsköpunarstarfi starfsmanna og nemenda, m.a. með ráðgjöf og rekstri stuðningsverkefna. Starfið felur í sér viðburða- og verkefnastjórnun í tengslum við nýsköpunarþjónustu HÍ og samstarf við aðra lykilaðila í þekkingarsamfélaginu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þátttaka og umsjón með nýsköpunarviðburðum og nýsköpunarverkefnum 
  • Umsjón með auglýsingu og úthlutun starfsaðstöðu sviðsins fyrir frumkvöðla
  • Umsjón með auglýsingum um starfsnám 
  • Aðstoð við rekstur á nýsköpunarhröðlunum Kveikju og AWE hraðalsins
  • Aðstoð við skipulag hugverkafræðslu
  • Aðstoð við nýsköpunarfræðslu, sýnileika og eflingu samfélagslegra áhrifa rannsókna við HÍ
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólapróf sem nýtist í starfi t.d. á sviði viðskiptafræði, lögfræði eða raunvísindagreinum
  • Reynsla af sambærilegum verkefnum er kostur
  • Góð íslensku- og enskukunnátta
  • Samstarfshæfni, frumkvæði og lipurð í samskiptum
  • Góð almenn tölvukunnátta
Auglýsing birt28. apríl 2025
Umsóknarfrestur8. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Sæmundargata 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar