Rafal ehf.
Rafal ehf.
Rafal ehf.

Verkefnastjóri stórnotendadeild

Við leitum að reynslumiklum verkefnastjóra til að styðja við okkar lið í stóriðjunni. Ef þú hefur reynslu af verkefnastýringu, stjórnun mannafla, samskipti við verkkaupa og gerð framvindu, þá gæti þetta verið tækifærið fyrir þig!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Stýra fjölbreyttum verkefnum frá upphafi til enda
  • Utanumhald og leiðsögn
  • Þátttaka í tilboðsgerð
  • Magntaka og rýni verkgagna með tilliti til tæknilegra úrlausna
  • Gerð verkáætlana og skipulagning framkvæmda
  • Þátttaka í verkfundum, upplýsingagjöf til verkkaupa og samskipti við eftirlitsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun eða sambærilegu sem nýtist í starfi
  • Reynsla af verkefnastýringu
  • Reynsla af rafiðnaði, reynsla úr stóriðju er kostur
  • Reynsla af stjórnun og að leiða teymi 
  • Framúrskarandi skipulagshæfileikar og sjálfstæði í vinnubrögðum
  • Góðir samskiptahæfileikar 
  • Stundvísi
  • Rík öryggisvitund
Kostir við að starfa hjá Rafal
  • Vandað og öruggt vinnuumhverfi
  • Tækifæri til að starfa við spennandi og krefjandi verkefni
  • Góður starfsandi og stuðningur innan teymisins
  • Niðursgreiddur hádegisverður
  • Íþróttastyrkur
  • Árlegar heilsufarsmælingar
Auglýsing birt23. maí 2025
Umsóknarfrestur15. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Hringhella 9, 221 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Starfsgreinar
Starfsmerkingar