GR verk ehf.
GR verk ehf.

Verkefnastjóri

GR Verk óskar eftir að ráða öflugan verkefnastjóra til að vera með yfirumsjón yfir verkefnum á vegum fyrirtækisins. Hjá okkur er gott vinnuumhverfi þar sem ríkir jákvæður starfsandi hjá frábæru starfsfólki fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Yfirsýn og umsjón með verkefnum og verkaskiptingu
  • Yfirlestur á verklýsingum
  • Umsjón yfir áhöldum og tækjum
  • Áætlanagerð & markmiðasetning í samvinnu við starfsmenn & verkkaupa
  • Samskipti við undirverktaka
  • Þáttaka á verkfundum
  • Stjórnun á verkstað
  • Fagleg umsjón með dagsskýrslum og verkskýrslum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, s.s, verk-, tækni- eða byggingafræði
  • Reynsla úr byggingariðnaði er kostur
  • Skipulagshæfileikar, yfirsýn og geta til að halda mörgum boltum á lofti
  • Leiðtogahæfni, drifkraftur og umbótasinnuð hugsun
  • Góð tölvufærni
Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Hlíðasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar