
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar er alhliða byggingarverktaki sem var stofnað árið 2019. Fyrirtækið býr yfir víðtækri reynslu í byggingu og viðhaldi á fasteignum frá grunni, til lokafrágangs. Má þá nefna sem dæmi þakfrágang með þakpappa, utanhúsklæðningar, uppsetningu og frágang á stálgrindarhúsum, yleiningum sem og hvers konar einingarhúsavinnu. Einnig sér fyrirtækið um gluggaskipti, parketlagnir, klæðningar, pallasmíði, milliveggi o.m.fl.
Atlas Verktakar vinna í nánu samstarfi við undirverktaka og birgja og tekur fyrirtækið einnig að sér verkefnastýringu frá frumhönnun og aðstoðar verkkaupa í gegnum allt ferlið að framkvæmd og einnig í framkvæmdum. Hjá fyrirtækinu starfa byggingarstjórar og iðnmeistarar sem vinna eftir samþykktu gæðakerfi.

Verkamaður í jarðvinnudeild
Atlas verktakar ehf. óska eftir verkamönnum, vélamanni og vörubílsstjóra til starfa. Störfin eru aðallega við jarðvinnu og yfirborðsfrágang. En þó fellur til allskonar önnur vinna þegar þarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Öll almenn aðstoð við jarðvegsvinnu
· Yfirborðsfrágangur
· Öll önnur vinna er fellur til hjá fyrirtækinu
Menntunar- og hæfniskröfur
· Reynsla af yfirborðsfrágangi kostur
· Góð færni í mannlegum samskiptum
· Stundvísi og vinnusemi
· Bílpróf
Auglýsing birt25. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
Handlagni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (6)
20 d

Tækjamenn og meiraprófs bílstjórar
Dráttarbílar Vélaleiga ehf
20 d

starfsmaður í lóðafrágang óskast
Grjótgás ehf
21 d

Starfsmenn í malbiksútlagningu
Malbikunarstöðin Höfði hf
21 d

Tækjastjórnandi
Malbikunarstöðin Höfði hf
1 mán

Allmennt starf við garðvinnu , sendiferðir og smíðar
Verk sem tala ehf.
1 mán

Verkastörf í véladeild / Construction work in Machinery dept
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf
Má bjóða þér smákökur? Alfreð notar vafrakökur til að greina umferð um vefinn og bæta upplifun þína. Sjá meira.