Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf
Atlas Verktakar ehf

Vélamenn og vörubílsstjórar óskast til starfa

Atlas verktakar ehf. óska eftir vélamanni og vörubílsstjóra til starfa. Störfin eru aðallega við jarðvinnu og yfirborðsfrágang. En þó fellur til allskonar önnur vinna þegar þarf.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur vörubifreiða
  • Öll almenn vinna á vinnuvélum
  • Handvinna og almennur yfirborðsfrágangur
  • Ábyrgð á daglegu viðhaldi véla, bíla og tækja
  • Önnur tilfallandi verkefni sem tengjast starfsemi félagsins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Meirapróf og stóra vinnuvélaprófið
  • Reynsla af stjórnun vinnuvéla og vörubíla
  • Reynsla af yfirborðsvinnu kostur en ekki skilyrði
  • Sjálfstæð og vandvirk vinnubrögð
  • Góð umhirða véla og bíla
  • Þekking og geta til að sinna léttu viðhaldi á vélum og tækjum
  • Árverkni og eftirtekt á verkstað og mikil öryggisvitund
  • Góð færni í mannlegum samskiptum
  • Stundvísi og vinnusemi
Auglýsing birt25. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar