
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli skiptist í grunnskóladeild, leikskóladeild og listadeild.
Sýn skólans er sú að í hverjum nemenda búi fjársjóður. Hlutverk skólans er að þroska þann sjóð, mennta ábyrga, hæfa og skapandi einstaklinga í samvinnu við heimilin og nánu samstarfi deildanna, í samræmi við aðalnámskrá leik-og grunnskóla, lög og reglugerðir.
Í nýrri skólastefnu kemur fram að leiðarljós starfsins sé góð samvinna, lýðræði og jafnrétti og jafnramt að sköpunarkraftur, sjálfbærni, fjölbreytileiki og gagnrýnin hugsun einkenni skólastarf í öllum deildum.

Verk -og listgreinakennari
List- og verkgreinakennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla til að kenna heimilisfræði, smíði, myndmennt og textílmennt. Auglýst er eftir kennurum í 30 - 100% starf frá og með 1. ágúst 2023.
Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi.
Góð samskipta- og samstarfshæfni.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Skipulagshæfni
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Auglýsing birt8. júní 2023
Umsóknarfrestur23. júní 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Fagstjóri í hreyfingu
Leikskólinn Sumarhús

Leikskólakennarar
Leikskólinn Sumarhús

Deildarstjóri óskast
Efstihjalli

Leikskólakennari óskast í Efstahjalla
Efstihjalli

Kennarar á unglingastigi í Álfhólsskóla 2025-2026
Álfhólsskóli

Kennari óskast í leikskólann Akrasel
Leikskólinn Akrasel

Leikskólakennari óskast fyrir skólaárið 2025-2026
Heilsuleikskólinn Skógarás

Faggreinakennari á unglingastigi
Egilsstaðaskóli

Stöður leikskólakennara á Litlu Ásum haustið 2025
Hjallastefnan

Tónlistarkennarar óskast
Fjarðabyggð

Háaleitisskóli – Aðstoðarskólastjóri
Reykjanesbær

Íþróttakennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær