Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli
Seyðisfjarðarskóli

Verk -og listgreinakennari

List- og verkgreinakennara vantar til starfa við Seyðisfjarðarskóla til að kenna heimilisfræði, smíði, myndmennt og textílmennt. Auglýst er eftir kennurum í 30 - 100% starf frá og með 1. ágúst 2023.

Menntunar- og hæfniskröfur
Kennsluréttindi.
Góð samskipta- og samstarfshæfni.
Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
Skipulagshæfni
Helstu verkefni og ábyrgð
Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði við skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Auglýsing birt8. júní 2023
Umsóknarfrestur23. júní 2023
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Suðurgata 4, 710 Seyðisfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Skipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar