Leikskólinn Akrasel
Leikskólinn Akrasel

Kennari óskast í leikskólann Akrasel

Okkur í Akraseli vantar kennara.

Ert þú tilbúin í skemmtilegt kennarastarf í leikskóla sem nýtir Heimsmarkmið sameinuðuþjóðanna sem leiðarljós í innra starfi.

Við erum að leita að kennara í fullt starf frá ágúst 2025.

Kjörorð okkar eru Náttúra - Næring - Nærvera. Við erum grænfánleikskóli, umhverfismennt er okkur mikilvæg.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara
  • Tekur þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfs undir stjórn deildarstjóra
  • Tekur þátt í starfi skólans og verkefnum eftir því sem skipulag og áherslur skólans segja til um
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfi til að nota starfheitið kennari
  • Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum
  • Færni og jákvæðni í samskiptum, lipurð, sveigjanleiki
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
  • Stundvísi
  • Góð íslenskukunnátta
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt8. maí 2025
Umsóknarfrestur18. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Ketilsflöt 2, 300 Akranes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.KennariPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Stundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar