Hjallastefnan
Hjallastefnan
Hjallastefnan

Stöður leikskólakennara á Litlu Ásum haustið 2025

Leikskólinn Litlu Ásar leitar að leikskólakennurum

    Leikskólinn er rekinn af Hjallastefnunni og starfar samkvæmt hugmyndafræði hennar. Hjallastefnan er kærleiksmiðuð og skapandi lýðræðisstefna.

    Við leitum að lífsglöðum, kærleiksríkum og skapandi leikskólakennurum sem hafa áhuga á að iðka jafnrétti, sjálfbærni og lýðræði í skólastarfi.

    Við leitum að kennurum sem búa yfir:

    • Áhuga á því að starfa samkvæmt hugmyndafræði Hjallastefnunnar
    • Jákvæðu hugarfari
    • Sveigjanleika
    • Samskiptahæfni
    • Hreinskiptni og áræðni
    • Skapandi og lausnamiðaðri hugsun

    Góð íslenskukunnátta skilyrði fyrir ráðningu.

    Helstu verkefni og ábyrgð
    • Kennsla og umönnun leikskólabarna
    • Skipulag hópastarfs inni og úti
    • Foreldrasamskipti
    Menntunar- og hæfniskröfur

    Við leitum að 

    • Leikskólakennurum
    • Kennurum með leyfisbréf til kennslu á öðrum skólastigum 
    • Kennurum með aðra uppeldisfræðimenntun/háskólamenntun
    • Kennurum sem eru óhræddir við útiveru og elska ævintýri
    • Reynsla af Hjallastefnuskólastarfi er mikill kostur 
    Fríðindi í starfi
    • Litlu Ásar eru staðsettir í náttúruperlu við Vífilsstaði
    • 7:25  tíma viðvera daglega fyrir 100% stöður 
    • Kaffitímar 
    • Mjög góður og hollur matur
    Auglýsing birt5. maí 2025
    Umsóknarfrestur20. maí 2025
    Tungumálahæfni
    ÍslenskaÍslenska
    Nauðsyn
    Framúrskarandi
    Staðsetning
    Vífilstaðavegur 118 Garðabær
    Starfstegund
    Starfsgreinar
    Starfsmerkingar