
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi – í daglegu tali oft nefnt “ISAL” – hefur framleitt ál í Straumsvík frá árinu 1969 og notar til þess íslenska umhverfisvæna orku.
Við framleiðum um 200 þúsund tonn af hágæðaáli á ári og sendum það til fjölmargra viðskiptavina víðsvegar í Evrópu. Þannig öflum við dýrmætra gjaldeyristekna fyrir íslenskt efnahagslíf og samfélag.
Ál gerir daglegt líf okkar betra; það er meðal annars notað í bíla, flugvélar, byggingar, raftæki á borð við tölvur og síma, og umbúðir utan um matvæli, drykki og lyf. Mikil meirihluti áls er endurunninn sem þýðir að komandi kynslóðir geta notað það aftur og aftur með lítilli fyrirhöfn.
Við erum fjölbreyttur vinnustaður tæplega 400 starfsmanna auk verktaka.
Við kappkostum að vera í fararbroddi í öryggis-, heilbrigðis- og umhverfismálum og leggjum einnig mikla áherslu á starfsmenntamál og jafnrétti á vinnustað.
Gildi okkar eru: umhyggja - hugrekki - framsækni

Vélvirki eða vélfræðingur
Rio Tinto óskar eftir öflugum vélvirkja eða vélfræðing í dagvinnustarf á Aðalverkstæði. Starfið er fjölbreytt, krefst nákvæmni en jafnframt mikillar öryggisvitundar.
Við hvetjum öll áhugasöm til að kynna sér starfið og sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur á búnaði
- Ástandsskoðun á búnaði, s.s. legumælingar, hitamyndum o.þ.h.
- Almenn viðgerðarvinna og smiði
- Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í vélvirkjun eða vélfræðimenntun
- Íslenskukunnátta skilyrði
- Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi
- Góðir samskiptahæfileikar
- Almenn tölvuþekking kostur
Fríðindi í starfi
- Heilsustyrkur
- Frítt fæði í mötuneyti
- Áætlunarferðir til og frá vinnu starfsfólki að kostnaðarlausu
- Fæðingarorlofsstyrkur allt að 18 vikur á óskertum launum
- Þátttaka í hlutabréfakaupum
- Öflugt þjálfunar- og fræðslustarf
Auglýsing birt1. apríl 2025
Umsóknarfrestur14. apríl 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMannleg samskiptiSjálfstæð vinnubrögðSveinsprófVélvirkjun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Bifvélavirki fyrir Peugeot, Citroën, Opel og Mazda
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg

Rennismiður
Stálorka

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf

Bifvélavirki / Mechanic - Summer job (May - Oct)
Lotus Car Rental ehf.