
Vélaverkstæði Patreksfjarðar
Vélaverkstæði Patreksfjarðar er ört vaxandi fyrirtæki á sunnanverðum vestfjörðum. Það sinnir mjög fjölbreyttu starfi (járnsmíði, viðgerðum og öllu sem til fellur). Fyrirtækið er staðsett á Patreksfirði en starfar einnig á Tálknafirði og Bíldudal.

Viðgerðarmaður/mechanics
Vélaverkstæði Patreksfjarðar sinnir mjög fjölbreyttu starfi (járnsmíði, viðgerðum á vélum og tækjum og öllu sem til fellur). Fyrirtækið er staðsett á Patreksfirði en starfar einnig á Tálknafirði og Bíldudal. Við leitum að vélvirkja, stálsmið, vélfræðing eða manni með sambærilega reynslu.
Fyrirtækið getur aðstoðað við að útvega húsnæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Viðgerðir, viðhald og smíði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi, eða góð reynsla í faginu.
- Þarf að geta unnið einn, og með fleirum.
- Sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund.
- Metnaður til að skila góðu starfi.
- Ökuréttindi
- Þekking á vinnu við vélbúnað.
- mjög mikill kostur að hafa tök á smíði og suðu á svörtu og ryðfríu stáli.
- Experience in machine repair
- Good English skills
- Driving licence
- Steel construction, mechanics, machinist, mechanics or other education useful on the job
- Disciplined practices and good organization
- Ambition to deliver a good job
Auglýsing birt1. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Laun (á tímann)3.600 - 4.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Við Patrekshöfn 140247, 450 Patreksfjörður
Starfstegund
Hæfni
Almenn ökuréttindiSjálfstæð vinnubrögðVandvirkni
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Rennismiður
Stálorka

Viðgerðarmenn - Þjónustuverkstæði
VHE

Sumarstarfsmaður í framkvæmda- og rekstrardeild
Hafnarfjarðarbær

Smíði álhurða og glugga / Alu doors, windows fabrication
Fagval

Útgerðarstjórn
Reyktal þjónusta ehf.

Steypubílstjóri
Steypustöðin

Vélvirki í tæknideild
Myllan-Ora

Vélvirki eða vélfræðingur
Rio Tinto á Íslandi

Elskar þú glussakerfi og snjóbúnað? Rekstur véla og tækja
Vegagerðin

Framtíðarstarf á lager (verkstæði) og við útkeyrslu.
NormX

Viðhaldsmaður tækjabúnaðar
Frumherji hf

Stöðvarstjóri í Reykjanesbæ
Frumherji hf