NPA þjónusta
NPA þjónusta

Ungur maður óskar eftir aðstoðarmanni

Ég er 24 ára gamall Hafnfirðingur, er nemi við HÍ og mig vantar aðstoðarmann í NPA-teymið mitt. NPA byggir á hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf fólks með fötlun.

Ég er hreyfihamlaður og þarf því aðstoð við athafnir daglegs lífs, bæði innan heimilis og utan. Vinnuaðstæður eru góðar, ég bý í góðri íbúð í Hafnarfirði með sérherbergi fyrir starfsmann og er með eigin bíl. Um er að ræða vaktavinnu í fullu starfi.

Mig vantar hraustan, jákvæðan og traustan einstakling, ekki yngri en 20 ára og með bílpróf. Hreint sakavottorð er skilyrði en ekki er gerð krafa um sérstaka starfsreynslu eða menntun.

Miðað er við að viðkomandi hefji störf sem fyrst.

Fríðindi í starfi
  • Vinnutími getur verið sveigjanlegur.
Auglýsing birt16. október 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar