Gæðaendurskoðun slf
Gæðaendurskoðun slf

Bókari óskast

Ef þú ert talnaglögg/ur, átt auðvelt með tækni og hefur gaman af fjölbreyttum og krefjandi verkefnum þá ættirðu að sækja um.

Um er að ræða fullt starf á líflegum og skemmtilegum vinnustað þar sem áhersla er lögð á sveigjanlegt og fjölskylduvænt umhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoð við innleiðingu á nýju bókhaldskerfi og ræfvæðingu bókhalds 

  • Skráning og bókun reikninga 

  • Uppgjör VSK 

  • Afstemmingar 

  • Undirbúningur fyrir lokauppgjör 

  • Launavinnsla 

  • Önnur tilfallandi verkefni tengd bókhaldi og uppgjöri 

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Bókhaldsþekking nauðsynleg 

  • Góð almenn tölvukunnátta 

  • Fljót/ur að tileinka sér nýja tækni 

  • Sjálfstæð og fagleg vinnubrögð 

  • Mikil þjónustulund 

Fríðindi í starfi
  • Íþróttastyrkur 

  • Samgöngustyrkur 

  • Sveigjanlegur vinnutími 

Auglýsing stofnuð24. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar