![Kársnesskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/8709314a-9c51-4dbe-a27a-365928db4f0d.png?w=256&q=75&auto=format)
![Kársnesskóli](https://alfredprod.imgix.net/cover/is-598c1674-a5ea-4466-a75b-648337272981.jpeg?w=1200&q=75&auto=format)
Umsjónarkennari á miðstigi óskast í frábæran hóp kennara
Það er laus til umsóknar umsjónarkennarastaða á miðstigi til skólaloka
Vegna forfalla er laus til umsóknar umsjónarkennarastaða á miðstigi skólans. Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 680 nemendur í 1. til 10. bekk og 110 starfsmenn og þar ríkir góður starfsandi. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja.
Ráðningartími og starfshlutfall
Um er að ræða 100% starf til skólaloka
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun og réttindi til kennslu
- Reynsla af kennslu í grunnskóla er æskileg
- Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði
- Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum
- Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
Frekari upplýsingar
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ
Upplýsingar gefa skólastjóri, Björg Baldursdóttir og Sigrún Valdimarsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 441-4600
Öll, óháð kyni eru hvött til að sækja um starfið.
![Íslenska](https://alfredflags.imgix.net/is.png?w=60&h=60)
![Marbakki](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-8255a157-7097-443c-9de0-bf2ab964b4ba.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Heilsuleikskólinn Kór](https://alfredprod.imgix.net/logo/dc8e28c5-c7ad-4ad4-ad7d-9712b519eab0.png?w=256&q=75&auto=format)
![Kársnesskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/8709314a-9c51-4dbe-a27a-365928db4f0d.png?w=256&q=75&auto=format)
![Leikskólinn Sjáland](https://alfredprod.imgix.net/logo/fe733298-d4bc-495a-b8d4-ecbd2833f1bc.png?w=256&q=75&auto=format)
![Baugur](https://alfredprod.imgix.net/logo/45b41a31-e600-48f7-adeb-4ce5931ac9bc.png?w=256&q=75&auto=format)
![Leikskólinn Sjáland](https://alfredprod.imgix.net/logo/fe733298-d4bc-495a-b8d4-ecbd2833f1bc.png?w=256&q=75&auto=format)
![Hafnarfjarðarbær](https://alfredprod.imgix.net/logo/34ef851d-fa7f-4314-8e05-f849b23f1e64.png?w=256&q=75&auto=format)
![Leikskólinn Akrar](https://alfredprod.imgix.net/logo/is-347d807b-fdae-4ae3-8240-3f0b140682c1.jpeg?w=256&q=75&auto=format)
![Arnarskóli](https://alfredprod.imgix.net/logo/71512c11-f976-411d-b31c-cb785906a109.png?w=256&q=75&auto=format)
![Mennta- og barnamálaráðuneyti](https://alfredprod.imgix.net/logo/0e370cfc-a597-4d50-9bc1-1bdbd072a16c.png?w=256&q=75&auto=format)
![Leikskólinn Holt](https://alfredprod.imgix.net/logo/6ad76936-2786-43c9-b9b2-eda05a36021d.png?w=256&q=75&auto=format)
![Frístundamiðstöðin Miðberg](https://alfredprod.imgix.net/logo/a360368a-af2d-4876-9c58-8bd70dfbefeb.png?w=256&q=75&auto=format)