Egilsstaðaskóli
Í Egilsstaðaskóla eru um 400 nemendur og um 100 starfsmenn. Grunngildi skólans eru gleði, virðing og metnaður. Áhersluþættir í faglegu starfi eru einstaklingsmiðað nám, teymiskennsla og þverfaglegt samstarf.
Umsjónarkennari á miðstigi
Egilsstaðaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara með starfshæfni á miðstigi í 100% starf.
Einkunnarorð skólans eru gleði, virðing og metnaður. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám, teymisvinnu og þverfaglegt samstarf. Skólinn er að innleiða hugmyndafræði Heillaspors, Uppeldis til ábyrgðar og Leiðsagnarnáms.
Æskilegt er að viðkomandi geti komið til starfa 1. desember eða eftir nánara samkomulagi.
Næsti yfirmaður er deildarstjóri stigs.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár grunnskóla í samráði skólastjóra og aðra kennara með hliðsjón af þörfum og þroska nemenda.
- Fylgjast með velferð nemenda, hlúa að þeim andlega og líkamlega í samræmi við eðli og þarfir hvers og eins svo að þeir fái notið sín sem einstaklingar.
- Taka þátt í skólaþróun í samræmi við stefnu skóla og sveitarfélags.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu (skal fylgja umsókn).
- Reynsla af umsjónarkennslu á miðstigi æskileg.
- Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í metnaðarfullu umhverfi.
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð.
- Skipulagshæfni.
- Mjög góð íslenskukunnátta.
- Hreint sakavottorð.
Auglýsing birt11. nóvember 2024
Umsóknarfrestur25. nóvember 2024
Tungumálahæfni
Íslenska
FramúrskarandiNauðsyn
Staðsetning
Tjarnarlönd 11, 700 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHreint sakavottorðKennslaSjálfstæð vinnubrögðSkipulag
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)
Leikskólakennari /Þroskaþjálfi
Leikskólinn Vinaminni
Heilsuleiksk. Bæjarból leitar að leikskólakennara í stuðning
Garðabær
Flataskóli auglýsir eftir umsjónarkennara í 6.bekkjar teymi
Flataskóli
Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir leikskólakennara
Rjúpnahæð
Kennari á miðstigi - Víðistaðaskóli
Hafnarfjarðarbær
Leikskólar LFA - Viltu vera með ?
LFA ehf.
Tónmenntakennari í afleysingar út skólaárið, frá 1. janúar 2025 - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Heimilisfræðikennari - Skarðshlíðarskóli
Hafnarfjarðarbær
Kennarar
Aukakennari
List- og verkgreinakennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Umsjónarkennari - Kirkjubæjarskóli
Skaftárhreppur
Deildarstjóri í Heiðarborg
Leikskólinn Heiðarborg