
Tónskóli Mýrdalshrepps
Tónskóli Mýrdalshrepps var stofnaður haustið 1981 og býður upp á nám í hljóðfæraleik og söng ásamt kennslu í öðrum tónlistargreinum sem gert er ráð fyrir í Aðalnámskrá Tónlistarskóla.
Nemendur eru á milli 70 -80 talsins og eru einkunnarorð Tónskólans; tónlist, gleði og samhljómur.

TÓNSKÓLASTJÓRI
Mýrdalshreppur leitar að aðila í skapandi og fjölbreytt starf tónskólastjóra.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Daglegur rekstur skólans
- Áætlanagerð, stjórnun og skipulagning starfseminnar
- Starfsmannamál
- Faglegur leiðtogi tónlistarstarfs skólans
- Samskipti við hagaðila svæðisins, s.s. sveitarfélag og skóla
- Önnur tilfallandi verkefni er varða stjórnun skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Tónlistarkennaramenntun eða haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólum
- Þekking á starfsemi tónlistarskóla og þróun tónlistarnáms kostur
- Reynsla af rekstri
- Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
- Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
- Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur11. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sunnubraut 7, 870 Vík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Stekkjaskóli - íþróttakennari
Stekkjaskóli

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Ævintýraborg við Eggertsgötu

Forfallakennari í námsver óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli

Viltu bætast í hóp kennara á yngsta stigi frá og með 1. janúar 2026
Árbæjarskóli

Kennari í fullt starf eða hlutastarf
Leikskólinn Sjáland

Leikskólakennarar óskast
Kópasteinn