Tónskóli Mýrdalshrepps
Tónskóli Mýrdalshrepps
Tónskóli Mýrdalshrepps

TÓNSKÓLASTJÓRI

Mýrdalshreppur leitar að aðila í skapandi og fjölbreytt starf tónskólastjóra.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Daglegur rekstur skólans
  • Áætlanagerð, stjórnun og skipulagning starfseminnar
  • Starfsmannamál
  • Faglegur leiðtogi tónlistarstarfs skólans
  • Samskipti við hagaðila svæðisins, s.s. sveitarfélag og skóla
  • Önnur tilfallandi verkefni er varða stjórnun skólans
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Tónlistarkennaramenntun eða haldgóð tónlistarmenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í skólum
  • Þekking á starfsemi tónlistarskóla og þróun tónlistarnáms kostur
  • Reynsla af rekstri
  • Leiðtogahæfni og framúrskarandi færni til samstarfs og samskipta
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni
  • Góð tölvukunnátta og tæknilæsi
  • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti
Auglýsing birt22. desember 2025
Umsóknarfrestur11. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sunnubraut 7, 870 Vík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar