
TM
TM leggur ríka áherslu á kynjajafnrétti og jafnréttismál eru meðal forgangsatriða í þróun og framtíðarsýn félagsins. Frá 2014 hefur TM hlotið jafnlaunavottun VR og það var með fyrstu fyrirtækjum til að fá viðurkenningu Jafnréttisvísis Capacent.
Það er TM sérstakt kappsmál að skapa lifandi og kraftmikið starfsumhverfi og vera aðlaðandi vinnustaður fyrir hæfileikaríkt og metnaðarfullt fólk. Aðeins þannig getur félagið þróast og eflst með það að marki að mæta kröfum framtíðarinnar.

Tjónafulltrúi
Það er okkur hjá TM kappsmál að veita framúrskarandi ráðgjöf og þjónustu. Við auglýsum nú laust starf tjónafulltrúa í eignatjónum og leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með ríka þjónustulund, framúrskarandi samskiptahæfileika og mikinn metnað.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla vegna eignatjóna
- Tjónaskráning og mat á bótaskyldu
- Tjónaskoðanir og tjónamat
- Samskipti og þjónusta við viðskiptavini og samstarfsaðila
- Gagnaöflun og útreikningur tjónakostnaðar
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi og/eða byggingarverkfræði, byggingartæknifræði. Einstaklingar með reynslu af pípulögnum eru sérstaklega hvattir til þess að sækja um.
- Reynsla af gerð kostnaðarmata æskileg
- Framúrskarandi þjónustulund, lipurð í mannlegum samskiptum og jákvætt viðmót
- Góð almenn tölvukunnátta ásamt góðri íslenskukunnáttu
- Hæfni til að geta starfað sjálfstætt og unnið vel undir álagi
- Gerð er krafa um nákvæmni í starfi og markviss og fagleg vinnubrögð
Auglýsing birt16. september 2025
Umsóknarfrestur5. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Kalkofnsvegur 2, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
ByggingafræðingurPípulagningar
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sviðsstjóri umhverfis-, veitu- og framkvæmdasviðs
Húnaþing vestra

Sérfræðingur í mannvirkjatjónum
TM

Tækifæri fyrir iðnaðarmann
Vatnsveita Kópavogs

Umhverfis- og framkvæmdasvið - Sérfræðingur í hönnun og verkefnastýringu
Reykjanesbær

Verkefnastjóri/-stýra framkvæmda
Landsnet hf.

Mannverk leitar að öflugum verkefnastjóra
Mannverk

Söluráðgjafi sérlausna
Byko

Deildarstjóri byggingarmála
Umhverfis- og skipulagssvið

Verkstjóri í byggingariðnaði
Þakco verk ehf.

Við erum að leita að kraftmiklum verkstjóra!
Atlas Verktakar ehf

Sérfræðingur í fasteignaskráningu
Umhverfis- og skipulagssvið

Verkstjóri/verkefnastjóri
TILDRA Byggingafélag ehf.