

Þrif á fallegum gistiíbúðum
Hjá Inni eru níu fallegar gistiíbúðir í boði í skammtímaleigu. Starfið felst í þrifum og að gera íbúðirnar klárar fyrir gesti, auk frágangi á þvotti og fleira. Vinnutími er frá 10.30-15.30 virka daga en hægt er að sveigja það til og aðlaga að þörfum starfsmanns. Auk þess þarf starfsmaður a.m.k. að geta tekið tvær til þrjár 4 klst aukavaktir um helgar á mánuði. Reiknað er með starfshlutfall sé á bilinu 60-70%. Tímabundið starf frá 1. júní til 30. september.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þrif, búa um rúm, frágangur á þvotti.
Menntunar- og hæfniskröfur
Grunnmenntun. Reynsla og þekking á þrifum æskileg.
Auglýsing birt22. apríl 2025
Umsóknarfrestur31. maí 2025
Laun (á mánuði)310.000 - 360.000 kr.
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Frumskógar 3, 810 Hveragerði
Starfstegund
Hæfni
ReyklausSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðTeymisvinnaÞrif
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga

Hótel/Herbergjaþrif - Hótel Kea - Akureyri
Kea Hótelrekstur ehf

Starfsfólk í ræstingu
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

Ræstingar - Cleaning
Allra þrif ehf

Part time jobs in cleaning in Húsavík/Hlutastörf í ræstingum
Dagar hf.

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Hlutastörf á Keflavíkurflugvelli
Airport Associates

Aðstoð í móttöku á sjúkraþjálfunarstofu og ræsting
Bati sjúkraþjálfun

Þernur á Höfuðborgarsvæðinu og Reykjanesbæ / Hotel cleaning
Dagar hf.

Óskum eftir aðstoðarmanni í eldhús / aðstoðarmatráð
Hjallastefnan

Karlmaður í sumarafleysingastöðu
Eyjafjarðarsveit