
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Ræstitæknir/Cleaner
Albertsson ehf.

Veitingastaðurinn Efri leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum starfsmanni í afgreiðslu
Efri

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Brauð & co.

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget