
Hreint ehf
Hreint ehf. var stofnað 12. desember 1983 og er ein elsta og stærsta ræstingaþjónusta landsins. Starfsemi félagsins hefur alla tíð snúist um að veita fyrirtækjum og stofnunum faglega alhliða ræstingaþjónustu.
Með samviskusemi og heiðarleika að leiðarljósi bjóðum við hundruð fyrirtækja og stofnana heildstæða ræstingaþjónustu og ræstum milljónir fermetra atvinnuhúsnæðis.

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf. óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf og 100% störf á Akureyri. Leitað er að starfsmönnum sem er jákvæðir, þjónustulundaðir, skipulagðir og sjálfstæðir í vinnubrögðum.
Skilyrði fyrir ráðningu:
• Hreint sakavottorð
• Vera 20 ára eða eldri
• Góð kunnátta í ensku eða íslensku
• Bílpróf
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur22. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Furuvellir 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sumarstarf í Grettislaug
Reykhólahreppur

Hlutastarf í Flugstöð Leifs Eiríksonar
Allt hreint

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Stuðningsþjónusta á Seyðisfirði - hlutastarf/aukavinna
Fjölskyldusvið

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga

Leitum að uppvaskara / looking for dishwasher
Apotek kitchen + bar

Þrif á fallegum gistiíbúðum
Inni gistiíbúðir

Hótel/Herbergjaþrif - Hótel Kea - Akureyri
Kea Hótelrekstur ehf

Heimastuðningur Norðurmiðstöð sumarstarf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

VILTU VERÐA HLUTI AF SUMRINU Í EYJAFJARÐARSVEIT?
Eyjafjarðarsveit

Starfsmaður óskast í félagsmiðstöð eldri borgra Garðabæ
Garðabær