Marel
Marel
Marel

Þjónustusérfræðingur í fiski

MAREL óskar eftir að ráða þjónustusérfræðing í fiski (Field Service Engineer - Fish) til starfa. Starfið krefst ferðalaga innan- og utanlands en mögulegar starfsstöðvar eru í Garðabæ eða á Norðurlandi. Við leitum að öflugum einstaklingi í frábæran hóp starfsmanna sem sinna daglegri þjónustu við viðskiptavini Marel.


Starfssvið:

  • Tækniþjónusta við viðskiptavini Marel á Íslandi
  • Reglubundnar heimsóknir til viðskiptavina vegna fyrirbyggjandi viðhalds
  • Ráðgjöf og þjónusta um rekstur og viðhald tækja Marel
  • Uppsetning, bilanagreining og viðgerðir á tæknibúnaði Marel
  • Þjónustuvakt og útköll því tengdu
  • Skýrslugerð og kennsluefni
  • Þjálfun viðskiptavina og annarra Marel starfsmanna


Hæfniskröfur:

  • Vélstjóri, vélvirki eða rafvirki
  • Reynsla af hugbúnaði er kostaður
  • Reynsla af sjálfvirkum kerfum í matvælaiðnaði er kostur
  • Reynsla af fyrirbyggjandi viðhaldi er kostur
  • Sjálfstæði í starfi, stundvísi og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Lipurð og góð þjónustulund
  • Íslensku- og enskukunnátta er skilyrði

Áhugasamir einstaklingar án tillits til kyns eru hvattir til að sækja um starfið.

Auglýsing stofnuð24. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaFramúrskarandi
Staðsetning
Austurhraun 9, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar