
Bílaverkstæðið Fram ehf
Bílaverkstæðið Fram bíður uppá fulla þjónustu fyrir bíla, allt frá smurþjónustu, allar alhliða viðgerðir og rafmagnsviðgerðir m.a. tölvukóðun, bílanagreining á ABS stöðuleikakerfum og loftpúðakerfum. Dekkjaþjónusta, sala á dekkjum sem og umfelgun og jafnvægisstilling.

Þjónusturáðgjafi í móttöku bílaverkstæðis
Við leitum að jákvæðum og ábyrgum einstaklingi til að sjá um móttöku og þjónustu við viðskiptavini á bílavarðstæði okkar.
Vinnutími er 8:00 - 16:00 eða 8:00 - 18:00
Helstu verkefni:
Taka á móti viðskiptavinum í móttöku
Skráning og útgáfa reikninga
Pantanir á varahlutum
Almenn skrifstofustörf tengd verkstæðinu
Svörun fyrirspurna í síma og með tölvupósti
Hæfniskröfur:
Góð kunnátta í íslensku og ensku
Reynsla af þjónustu eða skrifstofustörfum er kostur
Skipulagshæfni og jákvæðni í mannlegum samskiptum
Almenn þekking á bílaviðgerðum
Auglýsing birt19. desember 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Dalvegur 28, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
BifvélavirkjunJákvæðniStundvísiÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Sölustjóri (Head of Sales)
Taktikal

Starf í HLAUPÁR (60-80%) - tímabundið
HLAUPÁR

Móttökuritari óskast á Heilbrigðisstofnun Suðurlands - Rangárþingi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Ferðaskipuleggjandi
Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar - GJ Travel

Tryggingaráðgjafi
Landsbankinn

Sölufulltrúar óskast í Icewear
ICEWEAR

Sölustarf í persónu
Halló

Rafmagnaður ráðgjafi óskast
Vélar og verkfæri ehf.

Mandarin Speaking Sales Associate
66°North

Ferðaráðgjafi hópadeild
Kilroy

Starfsmaður í Lagnadeild Byko Akureyri
Byko

Aðstoðarmaður söludeildar
Hitatækni ehf