Félag leikskólakennara
Félag leikskólakennara

Þjónustufulltrúi

Félag leikskólakennara (FL) óskar eftir að ráða í starf þjónustufulltrúa. Verkefnin eru fjölbreytt og krefjandi og unnin í samstarfi við aðra starfsmenn félagsins, sérfræðinga og forystu Kennarasambandsins (KÍ).

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Upplýsinga- og ráðgjöf til félagsfólks Félags leikskólakennara (FL) á sviði kjara- og réttindamála.
  • Samskipti við launagreiðendur og skólastjórnendur.
  • Tilfallandi launaútreikningar.
  • Önnur verkefni í samráði við yfirmann.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
  • Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
  • Þekking á kjarasamningum, launa- og réttindamálum launþega, sérstaklega FL
  • Góð samskipahæfni, þjónustulund og geta til að vinna í krefjandi umhverfi.
  • Sjálfstæði, lausnamiðuð hugsun og geta til að miðla málum og ná sáttum.
  • Góð færni í íslensku í ræðu og riti. Færni í öðrum tungumálum kostur.
  • Góð tölvufærni, ritvinnsla og reiknirit (excel).
Auglýsing birt25. mars 2025
Umsóknarfrestur7. apríl 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 30, 105 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar