
Akureyri
Akureyrarbær er stór vinnustaður með rúmlega 2.000 starfsmenn. Á hverju vori fjölgar starfsfólki um nálægt 1.200 manns vegna sumarafleysinga og vinnuskólans.
Starfsfólk Akureyrarbæjar sinnir margvíslegum verkefnum sem tryggja velferð og ánægju íbúa Akureyrar, hvort sem um er að ræða störf við leik- eða grunnskóla, íbúakjarna, rekstur mannvirkja, stjórnsýslu eða annað.

Þjónustu- og menningarsvið: Matreiðslumaður
Þjónustu- og menningarsvið óskar eftir því að ráða matreiðslumann til að annast mötuneyti fyrir starfsfólk Akureyrarbæjar í Ráðhúsi og Glerárgötu 26.
Við leitum að öflugum liðsfélaga sem býr yfir góðri samskiptafærni, þjónustulund og hefur metnað og hæfni til að bjóða upp á ferskan, hollan og fjölbreyttan mat.
Um fullt starf er að ræða sem hefur í för með sér 36 stunda vinnuviku og þónokkurn sveigjanleika.
Kostur er ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matseld og framreiðsla fyrir starfsfólk í Ráðhúsi og Glerárgötu 26
- Matseðlagerð, innkaup, pantanir, birgðavarsla, frágangur, uppvask og allur daglegur rekstur mötuneytis
- Kaffiveitingar vegna funda og viðburða
- Áritun reikninga og uppgjör
- Þátttaka í mótun stefnu og áherslna fyrir mötuneytið, þróun þjónustunnar í samræmi við þarfir notenda
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í matreiðslu
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Hreinlæti og snyrtimennska
- Góð almenn tölvukunnátta
- Mjög góð samskiptafærni
- Rík þjónustulund
- Frumkvæði, launsamiðuð hugsun og vilji til að þróa þjónustuna
- Bílpróf
- Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt5. júní 2025
Umsóknarfrestur18. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Geislagata 9, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFramreiðslaFrumkvæðiHugmyndaauðgiMannleg samskiptiMatreiðsluiðnMetnaðurÖkuréttindiSamskipti með tölvupóstiSjálfstæð vinnubrögðUppvaskÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

kitchen worker / kitchen assistant / chef
Íshúsið pizzeria

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Tres Locos

Hefur þú ástríðu fyrir matargerð?
Origo hf.

Aðstoðarmatráður í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Kokkur - matráður í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Verslunarstjóri í sýningarsal
Bako Verslunartækni

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Leikskólinn Höfðaberg óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í 50% starf
Leikskólinn Höfðaberg

Matráður óskast
Austurkór

Aðstoðarmatráður í leikskóla
Heilsuleikskólinn Álfasteinn

Cook
Óbyggðasetur Íslands

General Restaurant Worker
Black Crust Pizzeria