
Íslandsbanki
Íslandsbanki er alhliða banki sem leggur áherslu á að koma til móts við þarfir viðskiptavina sinna og á sér langa sögu sem nær aftur til ársins 1875. Bankinn leggur áherslu á traustan rekstur og að hafa jákvæð áhrif í samfélaginu en hlutverk bankans er að vera hreyfiafl til góðra verka svo viðskiptavinir okkar nái árangri. Með framtíðarsýnina að vera #1 í þjónustu að leiðarljósi vinna þrjár viðskiptaeiningar þétt saman til þess að viðhalda góðum viðskiptasamböndum.
Hjá Íslandsbanka starfa um 750 manns sem hafa ástríðu fyrir árangri og vinna að lausnum fyrir viðskiptavini með fagmennsku að leiðarljósi. Við leggjum áherslu á að skapa virði til framtíðar með traustum rekstri og framúrskarandi þjónustu.

Vilt þú veita fyrsta flokks þjónustu?
Íslandsbanki leitar eftir drífandi og ábyrgum þjóni eða matráði til að starfa í Veitingaþjónustu Íslandsbanka í höfuðstöðvum Norðurturni. Veitingaþjónustan og móttaka er staðsett á 9.hæð í Norðurturni og hluti af teymi sem tryggir að upplifun gesta og viðskiptavina bankans sé alltaf framúrskarandi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Fagleg móttaka gesta og viðskiptavina
- Umsjón með og þjónusta í fundarherbergjum
- Umsjón með vinnusvæðum veitingaþjónustu
- Þjónusta við gesti og viðskiptavini
- Ábyrgð á innkaupum fyrir veitingaþjónustu og samskipti við birgja
- Vinna náið með Rekstrarþjónustu Íslandsbanka og öðrum deildum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Fagmannleg framkoma, snyrtimennska og heilindi
- Framúrskarandi samskiptahæfileikar og þjónustulund
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Jákvæðni og geta til að vinna undir álagi
- Góð reynsla og meðmæli er skilyrði
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
- Æskilegt er að umsækjandi hafi náð 25 ára aldri
Auglýsing birt6. júní 2025
Umsóknarfrestur6. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hagasmári 3, 201 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
EldhússtörfFljót/ur að læraFramreiðslaFrumkvæðiHeiðarleikiHreint sakavottorðHugmyndaauðgiJákvæðniMannleg samskiptiReyklausSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiSveigjanleikiTóbakslausVeiplausÞjónnÞjónustulundÞolinmæði
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Þjónar
Tapas barinn

Cook / Kitchen Assistant
Hotel Goðafoss

Aðstoðarmatráður í mötuneyt á Varmalandi
Borgarbyggð

Yfirmatreiðslumaður / Head Chef Mývatn
Mývatn - Berjaya Iceland Hotels

Matráður óskast
Borgarbyggð

Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Jörgensen Kitchen & Bar

Matreiðslumaður hjá Sýn - tímabundið starf
Sýn

Matráður óskast
Leikskólinn Garðasel

Laus staða matráðs í tímabundið starf
Öxarfjarðarskóli

Matráður við leikskólann Eyravelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Kokkur óskast í fullt starf – The Hill Hótel, Flúðum
The Hill Hótel at Flúðir

Viljum ráða kokka og þjóna - We are hiring chefs and waiters
Forréttabarinn