
La Trattoria
La Trattoria er ítalskur veitingastaður og vínbar sem eigendur Grillmarkaðsins og Fiskmarkaðsins opnuðu í samstarfi við Zenato vínframleiðendur glæsilegri mathöll Hafnartorg Gallery.
Staðurinn býður upp á fjölbreytt úrval rétta innblásna víða frá Ítalíu með áherslu á hágæða hráefni og einfaldleika eins og ítölsk matreiðsla gerir best.
La Trattoria vínbarinn er einungis með upp á hágæða vín frá fjölskyldu framleiðandanum Zenato Winery sem er staðsett er í hjarta Valpolicella svæðisins.
Við erum líka á Leifsstöð og opnum von bráðar í Smáralind.

Þjónar á La Trattoria
La Trattoria á Hafnartorgi Gallerý óskar eftir að ráða inn brosmilda og skemmtilega þjóna á gólfið hjá sér.
Við leitum að fólki í dagvinnu eða kvöldvinnu eða helgarvinnu.
Unnið er á 2-2-3 vökum eða eftir samkomulagi.
Starfshlutfall rætt eftir samkomulagi.
La Trattoria er ítalskur veitingastaður og vínbar sem eigendur Grillmarkaðsins og Fiskmarkaðsins opnuðu í samstarfi við Zenato vínframleiðendur á Ítalíu.
Staðurinn býður upp á fjölbreytt úrval rétta innblásna víða frá Ítalíu með áherslu á hágæða hráefni og einfaldleika eins og ítölsk matreiðsla gerir best.
Ef þú hefur:
- Reynslu í veitingabransanum
- Íslensku kunnáttu
- Frumkvæði
- Gaman að samskiptum við fólk og tilbúin að taka ábyrgð undir pressu
Þá erum við að leita af þér!
Endilega sæktu um hér eða sendu okkur póst á [email protected]
Auglýsing birt15. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Geirsgata 1, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
BarþjónustaÞjónnÞjónustulund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Þjónn í hlutastarf
Sumac Grill + Drinks

Starfsmaður í eldhús/ Kitchen staff
Metro

Waiters and shift manager needed at BAKA BAKA
Brauðgerðin

Óskar eftir vönum þjónum
Nauthóll

Starfsfólk óskast - Elda Keflavíkurflugvelli
SSP Iceland

Mathús Garðbæjar óskar eftir Vaktstjóra í fulla vinnu 2-2-3
Mathús Garðabæjar

Leitum að lífsglöðum og hressum þjónum
Bastard Brew and Food

Framreiðslumaður - vaktstjóri í veitingadeild | Restaurant Shift Manager
Íslandshótel

Þjóna með reynslu í sal- 20 ára eða eldri
Fiskmarkaðurinn

Kaffibarþjónn
Starbucks Iceland

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Vaktstjóri í eldhúsi / Sous Chef
Jörgensen Kitchen & Bar