Bastard Brew and Food
Bastard Brew and Food
Bastard Brew and Food

Leitum að lífsglöðum og hressum þjónum

Bastard Brew and Food óskar eftir hressum og áhugasömum þjónum í hlutastarf sem hafa brennandi áhuga að vinna á líflegum veitingastað.

Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Ef þú ert metnaðarfullur og ófeiminn einstaklingur og langar að vinna á líflegum og skemmtilegum veitingastað þá erum við að leita að þér. Viðkomandi þarf að vera orðinn 18 ára.

Um er að ræða hlutastarf þar sem unnið er á virkum kvöldum og aðra hverja helgi.

Auglýsing birt8. júlí 2025
Umsóknarfrestur19. ágúst 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Vegamótastígur 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Metnaður
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar