
Barþjónar óskast í fullt starf og hlutastarf á The Dubliner í Reykjavík
The Dubliner rekur tvo bari í hjarta miðbæjar Reykjavíkur og leitum við nú að jákvæðu og áreiðanlegu starfsfólki í bæði fullt starf og hlutastarf.
Við leitum að einstaklingum sem eru þjónustulundaðir, skipulagðir og með góða framkomu. Lágmarksaldur er 20 ár.
Ef þú hefur áhuga, endilega sendu þá umsókn :)
Auglýsing birt28. júlí 2025
Umsóknarfrestur17. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Naustin 1, 101 Reykjavík
Frakkastígur 9, 101 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hressir og skemmtilegir þjónar í kvöld og helgar starf.
Public House Gastropub

Hressir þjónar í hlutastarf
Tres Locos

Óskum eftir þjónum í fullt starf/Full time Waiters needed
Ráðagerði Veitingahús

Gestgjafar Sky Lagoon/Hosts at Sky Lagoon
Sky Lagoon

Sól veitingastaður leitar af þjónum
Sól resturant ehf.

Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & the juice

Starfsfólk í veitingadeild
Hilton Reykjavík Nordica

Experienced Bartender / Weekend job / Part time
Kaffibarinn ehf

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Servers and Bartenders in our Food & Beverage Outlets
The Reykjavik EDITION

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Leitum að lífsglöðum og hressum þjónum
Bastard Brew and Food