

Tæknimaður
Arctic Fish leitar að tæknimanni í seiðaeldisstöð fyrirtækisins í Norður-Botni, Tálknafirði.
Helstu verkefni:
- Daglegur rekstur og viðhald á fasteignum, búnaði
og tækjum. - Bilanaleit, viðgerðir og þjónusta á tækjum og
búnaði. - Þátttaka í þróun á eldisbúnaði.
Við leitum að einstaklingi með eftirfarandi
hæfniskilyrði:
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi
- Reynsla af viðhaldi véla
- Grunnþekking á rafsuðu
- Geta unnið sjálfstætt og á skipulegan hátt.
- Geta unnið fjölbreytt verkefni í kraftmiklu umhverfi
Það sem við bjóðum:
- Spennandi vinnuumhverfi í
ört vaxandi atvinnugrein - Stuðningur til náms og
tækifæri til að þróast - Styrkir til íþróttaiðkunar
Umsókn verður að innihalda ferilskrá (CV) og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 7. september 2025.
Auglýsing birt28. ágúst 2025
Umsóknarfrestur7. september 2025
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Staðsetning
Norður-Botn
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (10)

Tæknimaður á verkstæði / Raftæki
Raftækjaverkstæðið

Hardware and Logistics Coordinator
Hefring Marine

Sölufulltrúi í tölvuverslun - Reykjavík
Tölvutek

Þjónustudeild Blikksmiðsins hf.
Blikksmiðurinn hf

Tæknifólk í brunaviðvörunarkerfi
Securitas

Rekstrarstjóri Rent-A-Party
Rent-A-Party

Eftirlitsmaður á þjónustudeild á Akureyri
Vegagerðin

Rannsóknartæknir
BM Vallá

Tæknimaður / Technician
Íslandshótel

Tæknimaður Glans
Olís ehf