Sjúkratryggingar Íslands
Sjúkratryggingar Íslands

Sumarstarf - Fulltrúi í deild Vörustýringu og viðhalds

Sjúkratryggingar Íslands óska eftir að ráða kraftmikinn aðila í krefjandi og fjölbreytt starf í skemmtilegu vinnuumhverfi. Þetta starf sumarstarf er sniðið að laghentu fólki og felst að miklu leiti í að gera upp tæki eins og t.d. hjólastóla og göngugrindur en einnig í afgreiðslu og almennri tiltekt hjálpartækja.

Sjúkratryggingar er lykilstofnun í íslensku heilbrigðiskerfi. Við tryggjum réttindi sjúkratryggðra og aðgengi að góðri og hagkvæmri heilbrigðisþjónustu með það markmið að leiðarljósi að vernda heilbrigði og jafnan aðgang að heilbrigðisþjónustu óháð efnahag.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðgerðir og vinna við handknúin hjálpartæki sem bíða endurúthlutunar 
  • Samsetning hjálpartækja 
  • Símsvörun, afgreiðsla og tiltekt hjálpartækja 
  • Ýmis önnur tilfallandi verkefni   
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þekking á hjálpartækjum, s.s. hjólastólum er kostur 
  • Reynsla af því að gera upp og lagfæra tæki er kostur 
  • Góð almenn tölvukunnátta 
  • Jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Frumkvæði, metnaður og nákvæm vinnubrögð ásamt hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi
Auglýsing stofnuð24. apríl 2024
Umsóknarfrestur6. maí 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Vínlandsleið 6-8, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Samskipti í símaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar