Lota
Lota
Lota

Hvílir þinn innri Edison í dvala?

Langar þig til að vera hluti af teymi sem ekki bara hugsar út fyrir kassann, heldur endurteiknar hann?

Teymi sem setur nýsköpun og þróun í öndvegi, í umhverfi sem hvetur þig til að blómstra bæði faglega og persónulega?

Sérðu fyrir þér starf þar sem hver dagur er samsettur af tækni, nýsköpun og samvinnu - orkugjafinn í þínu faglega lífi?

Við hjá Lotu leitum að einstaklingi sem getur rafvætt hugmyndir og breytt þeim í veruleika. Við erum ekki bara að leita að starfsmanni - við erum að leita að næsta liðsmanni í rafmagnaða framtíðarsýn okkar.

Skapaðu lausnir sem lýsa upp framtíðina: þróaðu, prófaðu og bættu rafmagnskerfi sem nýtast samfélaginu í heild sinni.

Helstu verkefni og ábyrgð

Hönnun & nýsköpun

Prófun, mælingar og gæðaeftirlit

Tæknileg ráðgjöf

Þarfagreining & kerfisgreining

Menntunar- og hæfniskröfur

Rafmagnsverkfræði/ rafmagnstæknifræði

Starfsreynsla er kostur en ekki nauðsyn

Góð samskiptahæfni

 

Fríðindi í starfi

Við bjóðum upp á frábært samstarfsfólk

Tækifæri til þróunar og fræðslu

Samgöngustyrk, íþróttastyrk og stuðning við andlega heilsu

Sveigjanlegan vinnutíma

Auglýsing stofnuð6. maí 2024
Umsóknarfrestur26. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Guðríðarstígur 2-4 4R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar