HS Veitur hf
HS Veitur hf
HS Veitur hf

Umsjónarmaður rafmagnsöryggismála

HS Veitur leita að reyndum og drífandi einstaklingi í starf umsjónarmanns rafmagnsöryggismála.

Viðkomandi þarf að hafa samskiptahæfileika og kunnáttu til að leysa fjölbreytt og krefjandi verkefni. Viðkomandi verður staðsettur á rafmagnssviði og mun sinna öllum veitusvæðum fyrirtækisins.

Helstu verkefni og ábyrgð

Skoðanir og eftirlit á nýjum og breyttum raforkuvirkjum samkvæmt verklagsreglum. 
Umsjón með daglegri notkun, þjálfun starfsfólks og gagnsemi notkunar DMM kerfis.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði rafiðnfræði
  • Brennandi áhugi á góðri öryggismenningu
  • Góða tölvukunnáttu
  • Framúrskarandi samskipta- og skipulagshæfni
  • Frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í starfi
  • Jákvætt, uppbyggilegt og lausnamiðað viðhorf
  • Ökuskírteini
  • Hreint sakavottorð
Auglýsing birt16. maí 2024
Umsóknarfrestur5. júní 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMeðalhæfni
DanskaDanskaGrunnfærni
Staðsetning
Selhella 8, 221 Hafnarfjörður
Brekkustígur 36, 260 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar