Enterprise Rent-a-car
Enterprise Rent-a-car
Enterprise Rent-a-car

Starfsmaður á verkstæði / Employee at a workshop

Enterprise Rent-A-Car, stærsta bílaleiga í heimi, starfar á Íslandi undir vörumerki Icelandia. Kynnisferðir, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun.

Enterprise leitar að öflugum starfsmanni á verkstæði á útleigustöð okkar við Keflavíkurflugvöll. Um framtíðarstarf er að ræða.

Enterprise Rent-A-Car, the largest car rental in the world, operates in Iceland under the brand Icelandia. Kynnisferðir, operating under the Icelandia brand, is the leading travel service company in Iceland. The company employs over 600 individuals dedicated to providing their customers with outstanding service experiences.

Enterprise is looking for a capable employee for our workshop at our rental location near Keflavik International Airport. This is a future employment.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Bilanagreiningar / Fault diagnostics
  • Ástandsmat / Condition assessment
  • Pöntun varahluta / Ordering spare parts
  • Olíuskipti / Oil changes
  • Dekkjaskipti / Tire changes
  • Almennt viðhald á flota / General maintenance of the fleet
  • Öll önnur störf sem yfirmaður felur starfsmanni / All other tasks assigned by the supervisor
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Góð íslensku og/eða enskukunnátta í töluðu máli / Good proficiency in Icelandic and/or English in spoken language
  • Góð þekking á uppbyggingu bíla / Good knowledge of car structure
  • Menntun eða þriggja ára reynsla af sambærilegu starfi / Education or three years of experience in a similar job
  • Geta til þess að greina bilanir / Ability to diagnose failures
  • Sjálfstæð vinnubrögð / Independent work methods
  • Jákvæðni / Positivity
  • Hæfni í mannlegum samskiptum / Proficiency in interpersonal skills

Fríðindi í starfi eru líkamsræktarstyrkur, sálfræðitímar, afsláttur af bílaleigubílum, afsláttur í ferðir á vegum Icelandia, styrkur vegna kaupa á handfrjálsum búnaði og aðgangur er að mötuneyti sem er niðurgreitt af fyrirtækinu.

Vinnufyrirkomulag er 2-2-3 vaktaskipulag.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

 

Job benefits include, gym membership, counseling sessions, discounts on rental cars, discounts on Icelandia travel, benefits for purchasing personal protective equipment, and access to a canteen subsidized by the company.

The work schedule is 2-2-3 shifts. The candidate must be able to start work as soon as possible.

Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur / Reinforcement for gym membership
  • Sálfræðitímar / Reinforcement for counseling sessions
  • Afsláttur af bílaleigubílum / Discounts on rental cars
  • Afsláttur í ferðir á vegum Icelandia / Discounts on Icelandia travel
  • Styrkur vegna kaupa á handfrjálsum búnaði / Benefits for purchasing hands-free equipment
  • Aðgangur að mötuneyti sem er niðurgreitt af fyrirtækinu / Access to a canteen subsidized by the company
Auglýsing stofnuð2. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Arnarvöllur 4, 235 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar