Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja
Bílaumboðið Askja

Bifvélavirkjar / Mechanics

Vegna aukinna umsvifa óskum við eftir færum bifvélavirkjum til starfa. Í boði eru spennandi störf hjá öflugu þjónustufyrirtæki í fremstu röð. Boðið er upp á úrvals vinnuaðstöðu til þjónustu og viðgerða í húsnæði Öskju við Krókháls í Reykjavík.

Hjá Öskju starfar vel þjálfaður og öflugur hópur starfsfólks, en virk þjálfun og endurmenntun starfsfólks er í samræmi við gæðastaðla birgja. Askja er sölu- og þjónustuumboð fyrir Mercedes-Benz, Kia og Honda. Markmið okkar er að vera leiðandi í þjónustu til viðskiptavina og skapa starfsumhverfi sem byggir á metnaði, fagmennsku, heiðarleika og gleði.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Almenn viðhalds og viðgerðarvinna
  • Þjónustuskoðanir
  • Meðhöndlun bilanagreina

Hæfniskröfur:

  • Sveinspróf í bifvélavirkjun
  • Rík þjónustulund og samstarfshæfni
  • Góð enskukunnátta og vilji til að læra íslensku

Um er að ræða 100% framtíðarstörf.

*English*

Askja is looking for skilled car mechanics to work in PC Workshop Kia and Honda and in Van Workshop. We offer quality working facilities in a leading service company.

The company is a sales and service commission for Mercedes-Benz, Kia and Honda. Our goal is to have a leading role in customer service and create a working environment based on ambition, professionalism, honesty and joy.

Main tasks and responsibilities are:

  • All general maintenance
  • Analysis and repair work
  • Fault analysis

Qualifications:

  • Journeymen´s exam in mechanics
  • Cooperation and communication skills
  • Good English skills
Auglýsing stofnuð16. maí 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Krókháls 11, 113 Reykjavík
Krókháls 13, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.BifvélavirkjunPathCreated with Sketch.SveinsprófPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar