Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið
Íslenska gámafélagið

Bifvélavirki / Car mechanic

Við leitum af öflugum einstaklingum til að ganga til liðs við okkur

Íslenska Gámafélagið leitar af metnaðarfullum einstaklingum til að ganga til liðs við frábæran hóp starfsmanna hjá fyrirtækinu. Tækjasvið Íslenska Gámafélagsins sér meðal annars um viðhald á öllum tækjabúnaði fyrirtækisins og er staðsett á höfuðstöðvum Íslenska gámafélagsins að Kalksléttu 1 í Reykjavík. Leitast er eftir fagfólki með framúrskarandi þjónustulund sem mun sinna viðgerðum á bílum og tækjum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Viðhald og viðgerðir á tækjum af öllum stærðum og gerðum. Bílaviðgerðir á fólksbílum, vörubílum og eftirvögnum.
  • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og/eða reynsla við bílaviðgerðir
  • Almenn tölvukunnátta, kostur
  • Þekking á glussakerfum og stýringum, kostur
  • Íslensku – og enskukunnátta, kostur
  • Raftækni kunnátta, kostur
  • Jákvæðni og frumkvæði
  • Sjálfstæði í vinnubrögðum, metnaður og vandvirkni
Auglýsing stofnuð31. maí 2024
Umsóknarfrestur30. júní 2024
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMeðalhæfni
ÍslenskaÍslenskaByrjandi
Staðsetning
Kalkslétta 1, 162 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar