Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli

Stuðningsfulltrúi í Suðurhlíðarskóla

Stuðningsfulltrúi óskast til starfa við Suðurhlíðarskóla

Suðurhlíðarskóli er sjálfstætt starfandi kristilegur grunnskóli staðsettur í Suðurhlíð 36. Nemendur skólans eru 65 í 1.-10. bekk. Í skólanum er lögð áhersla á skapandi skólastarf, nám við hæfi hvers og eins, samfélagsþjónustunám og teymisvinna. Einkunnarorð skólans eru ábyrgð, þátttaka og þjónusta.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Er kennara til aðstoðar við að sinna einum eða fleiri nemendum sem þurfa sérstaka aðstoð
  • Skipulagning á frístundastarfi fyrir 6-9 ára börn eftir að skóla lýkur á daginn
  • Leiðbeina börnum í leik og starfi
  • Samráð og samvinna við börn og starfsfólk
  • Samskipti og samstarf við foreldra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsskólamenntun eða önnnur menntun sem nýtist í starfi æskileg
  • Reynsla og áhugi á starfi með börnum
  • Mjög góð íslenskukunnátta
  • Þolinmæði í mannlegum samskiptum
  • Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi.
  • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði
Auglýsing birt15. september 2024
Umsóknarfrestur29. september 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar