
Útgerðarfélag Akureyringar
Útgerðarfélag Akureyringa óskar eftir kraftmiklu starfsfólki. ÚA er öflugt framleiðslufyrirtæki sem framleiðir hágæða fiskvinnsluafurðir á neytendamarkaði í Evrópu og Ameríku. Í ÚA vinna um 130 manns þar sem aðbúnaður starfsfólks er til fyrirmyndar.
Starfsmaður í mötuneyti ÚA
Starfsmaður í mötuneyti ÚA
Verkefni og hæfniskröfur
- Viðkomandi þarf að hafa reynslu af matreiðslustörfum
- Um er að ræða hádegismat og morgun/seinniparts kaffitíma
- Vinnutími er jafnan frá 7:00-15:00
- Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Kostur ef viðkomandi þekkir til HACCP
Frekari upplýsingar veitir Sunneva í síma 560-9055 og netfang [email protected]
Helstu verkefni og ábyrgð
- Matreiðsla
- Hreinlæti
Menntunar- og hæfniskröfur
- Matartæknir
Fríðindi í starfi
- Mötuneyti
- Styrkjum til náms
- Öflugt starfsmannafélag
- Styrkur til líkamsræktar
- Styðjum starfsfólk okkar til endurmenntunnar
Auglýsing birt18. ágúst 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Fiskitangi 4, 600 Akureyri
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsfólk óskast!
Bragðheimar ehf.

Matráður í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
Skólar Þingeyjarsveitar

Lindaskóli óskar eftir aðstoðarmanni í mötuneyti nemenda
Lindaskóli

Matartæknir/matráður
Kjarkur endurhæfing

Chef/Cook Wanted
Eco Ísland ehf.

Fabrikkan- shift manager grill
Hamborgarafabrikkan

Boom Boom Kringlan, Fullt starf
Boom Boom

Kokkur / Chef - In Borgarnes with accommodation
Bgrill ehf.

Multiple Positions Available
Efstidalur 2

Aðstoð í mötuneyti í Stórutjarnaskóla í Ljósavatnsskarði
Skólar Þingeyjarsveitar

Matreiðslumaður óskast
Matborðið

Kokkur í Smáralind
Hjá Höllu