
TDK Foil Iceland ehf
TDK Foil Iceland ehf er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir aflþynnur fyrir rafþétta sem notaðir eru í raftæki.

TDK Foil leitar eftir starfsmanni í móttöku fyrirtækisins á Akureyri
TDK Foil óskar eftir að ráða öflugan og skipulagðan einstakling í 75–100% starf í móttöku á skrifstofu fyrirtækisins á Akureyri.
Þetta er gott tækifæri fyrir einstaklinga sem leita að fjölbreyttum og spennandi verkefnum með möguleika á starfsþróun.
Um framtíðarstarf er að ræða.
Öllum kynjum er hvatt til að sækja um starfið.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felur í sér móttöku gesta, símsvörun og almenn skrifstofustörf.
Menntunar- og hæfniskröfur
Góð samskiptahæfni
Skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Góð tölvukunnátta
Íslenska og enska í töluðu og rituðu máli (skilyrði
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur
Fríðindi í starfi
Niðurgreiddur hádegisverður
Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur18. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Krossanes 4, 603 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiDrifkrafturFagmennskaFljót/ur að læraFrumkvæðiGjaldkeriHreint sakavottorðJákvæðniMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérfræðingur í persónutjónum
VÍS

Heilbrigðisritari/ skrifstofustarf á meðgöngu- og sængurlegudeild
Landspítali

Starfsmaður á skrifstofu Útilífs
Útilíf

Verkefnastjóri á launadeild
Landspítali

Ráðgjafi einstaklinga - Austurland
Íslandsbanki

Tækniteiknari
Ístak hf

BIM sérfræðingur
Ístak hf

Sérfræðingur í málefnum leik- og grunnskóla
Mennta- og barnamálaráðuneyti

Bókari - Klíníkin Ármúla
Klíníkin Ármúla ehf.

Sérfræðingur á Úrræða- og þjónustusviði VIRK
VIRK Starfsendurhæfingarsjóður

Þjónustufulltrúi - Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Símsvörun - þjónustuver
Teitur