
Margt Smátt
Hjá Margt smátt starfar 30 manna samheldinn hópur. Hvert okkar er mikilvægt hjól í því markmiði okkar að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Öll erum við hokin af reynslu og stútfull af þekkingu enda starfsaldur starfsmanna mjög hár þó við séum öll ung í anda.
Starfsmaður óskast í móttöku Margt smátt.
Starfið felur í sér almenna móttöku viðskiptavina , símsvörun , vöruafgreiðslu sem og aðstoð við fjármálastjóra við innslátt gagna. Vinnutími frá 09.00 - 17.00 virka daga.
Helstu verkefni og ábyrgð
Móttaka , símsvörun og almenn umhirða móttökurýmis.
Menntunar- og hæfniskröfur
Stúdentspróf
Auglýsing birt5. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Guðríðarstígur 6-8 6R, 113 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
DKFrumkvæðiHreint sakavottorðJákvæðniMicrosoft OutlookReyklausSjálfstæð vinnubrögðÞjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar