
JYSK
JYSK er hluti af alþjóðlegu verslunarkeðjunni JYSK. Fyrsta verslunin var opnuð á Íslandi árið 1987 af þeim Jákup Jacobsen og Jákupi N. Purkhús og hét þá Rúmfatalagerinn. Í dag eru verslanir JYSK 7 talsins ásamt vefverslun og vöruhúsi. Verslanir eru staðsettar á Smáratorgi, Skeifunni, Granda, Bíldshöfða, Selfossi, Reykjanesbæ og Akureyri.
JYSK hefur verið leiðandi á lágvöruverðsmarkaðnum á Íslandi frá upphafi. JYSK hefur ávallt haft það að markmiði að bjóða frábært vöruúrval, góða þjónustu ásamt því að vera ávallt með góð tilboð.

Starfsmaður í vöruhús JYSK
Við leitum að kröftugum einstakling í lagerstörf í vöruhúsi okkar á Korputorgi.
Við leitum af jákvæðu og öflugu starfsfólki til liðs við okkar frábæra teymi, viðkomandi þarf að vera röskur og samviskusamur með gleðina í fyrirrúmi. Við viljum bæta við okkur starfsfólki sem vinnur vel sjálfstætt, í hópi og þrífst vel í hröðu og lifandi umhverfi.
Um fullt starf er að ræða.
Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri. Við hvetjum öll kyn til að sækja um.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Móttaka vöru inn á vöruhús og frágangur
- Tínsla og afgreiðsla á pöntunum til viðskiptavina
- Skipulag á vöruhúsi
- Almenn lagerstörf
- Önnur tilfallandi störf
Menntunar- og hæfniskröfur
- Lyftararéttindi kostur
- Stundvísi og sveigjanleiki
- Heiðarleiki og ábyrgð í starfi
- Góð mannleg samskipti
- Geta til að vinna í hópi
- Dugnaður og hreysti
- Enskukunnátta er skilyrði
Auglýsing birt5. mars 2025
Umsóknarfrestur26. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Blikastaðavegur 2-8 2R, 112 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
AfgreiðslaJákvæðniLagerstörfLíkamlegt hreystiMannleg samskiptiSamviskusemiSkipulagStundvísi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sala og áfylling í verslanir
TINNA EHF

Sumarstörf í lagna- og timburafgreiðslu BYKO Suðurnes
Byko

Starfsmaður í fataverkefni - sumarafleysingar
Fatasöfnun Rauða krossins

Bílstjóri og lyftaramaður - tímabundið starf
Fatasöfnun Rauða krossins

Lager og útkeyrsla
Kemi ehf

Lagerfulltrúi í vöruhús
Brimborg

Lagermaður í byggingavöruverslun
ÞÞ&CO

Tækjastjóri á hafnarsvæði á Akureyri
Eimskip

Fjölbreytt lager- og verslunarstarf
RS Snyrtivörur ehf

Sumarstarf í vöruhúsi Icewear
ICEWEAR

Sumarstörf fyrir ungmenni fædd 2007 og eldri
Hafnarfjarðarbær

Starfsmaður í einingaverksmiðju
Íslandshús ehf.