
Borealis Data Center ehf.
Borealis Data Center is a leading provider of sustainable, high-performance computing infrastructure, operating in Iceland and Finland. Our data centers leverage 100% renewable energy and cool Nordic climates to deliver cost-efficient, carbon-conscious colocation solutions for AI, HPC, and enterprise customers. With a customer-focused approach, we prioritize efficiency, scalability, and operational excellence, enabling businesses to power the future of computing while reducing their environmental impact.

Starfsmaður í umhirðu og fjölbreyttum verkefnum
Við hjá Borealis Data Center leitum að áreiðanlegum og lausnamiðuðum einstaklingi til að ganga til liðs við okkur á starfsstöðinni okkar á Blönduósi. Aðalábyrgð starfsins verður að sjá um að halda vinnustaðnum hreinum. Starfið býður upp á fjölbreytt önnur verkefni í samráði við yfirmann – þetta er því tilvalið fyrir einstakling sem vill hafa fjölbreytt verkefni og bregst fljótt við þar sem hjálp vantar.
Helstu verkefni og ábyrgð
Aðalverkefni:
- Dagleg þrif á skrifstofum, eldhúsi og sameiginlegum rýmum
- Þrif á gagnaverinu
- Sorphirða og endurvinnsla
- Pantanir á birgðum (s.s. sápa, pappír, hreinsiefni)
- Tilkynna um bilun eða öryggisvandamál
Önnur verkefni (í samráði við yfirmann):
- Aðstoð við léttar viðgerðir eða útréttingar
- Aðstoð við uppsetningu á tölvubúnaði
- Einfaldar birgðatalningar og endursendingar
- Aðstoð í tæknimenn þegar þörf er á
Menntunar- og hæfniskröfur
Við leitum að einstaklingi sem:
- Er samviskusamur með auga fyrir smáatriðum
- Er jákvæður og sveigjanlegur í starfi
- Hefur góða samskipta- og skipulagshæfni
- Er sjálfstæður í vinnubrögðum en getur einnig unnið í teymi
- Reynsla af ræstingum er kostur en ekki skilyrði
Fríðindi í starfi
Við bjóðum:
- Samkeppnishæf laun og kjör
- Hlýlegt og styðjandi vinnuumhverfi
- Tækifæri til að læra og sinna fjölbreyttum verkefnum, ásamt því að vaxa í starfi
- Skýra verkstýringu og samráð við yfirmann
- Jákvæð vinnustaðamenning og fjölbreytt teymi
Auglýsing birt18. júní 2025
Umsóknarfrestur11. júlí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Fálkagerði
Starfstegund
Hæfni
Þrif
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur

Gæludýr.is AKUREYRI - helgarstarf
Waterfront ehf

Spennandi starf við ræstingar á Akureyri
Hreint ehf

Car Cleaning - Night Shifts (summer job)
Lotus Car Rental ehf.

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

Uppvask | Dish wash | Full time or part time job
Northern Light Inn

Sumarstörf við ræstingar
Hreint ehf

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Brauð & co.

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Laus störf í íþróttamiðstöðinni Mýrinni í Garðabæ
Garðabær

Starfsfólk óskast við ræstingar á suðurlandi Hveragerði, Selfossi og Þorlákshöfn
Hreint ehf

Þrif í Hvammsvík / Housekeeper in Hvammsvík
Hvammsvík Sjóböð ehf